Byltingarárin

Árin 1945 – 1970 voru kölluð byltingarárin. Þetta voru ár þar sem urðu árekstur tveggja menningar heima, íslenska og ameríska. Landsmenn voru allt 121.579 og bjugga tæplega 39 þúsund í Reykjavík, konur voru um þjú þúsund fleiri en karlar. Árið 1945 leið voru tæplega 25 þúsund hermenn komnir til landsins og 75% voru í Reykjavík og nágrenni.
Það voru miklar framfarir í íslensku þjóðlífi og alltaf eitthvað nýtt í plönunum. Heitaveita Reykjavíkur var meðal annars eitt af því og flest öll hús komin með hitaveitu en samt má fynna allmörg hús sem enn voru kynnt með kolum og olíu. Í lok árs 1945 var Ölfusárbrúin vígð og var það mikil samgöngubót.
Áfram hélt þetta síðan 26. Júlí árið 1946 var samþykkt tillaga um að sækja um heimild til þess að sækja um inntöku Íslands í bandalag sameinuþjóðan, 9 nóvember sama ár var Íslenska þjóðin orðin hluti af sameinuðuþjóðunum.
Fimmtiáratugurin var stormasamur þótt svo að Íslendingar væru ekki beinlínis þátttakendur í heimsófriðnum. Milli 220-30 Íslendingar fórust, en flestir vegna á skipum sem var sökkt. Árið 1946 lauk heimsstyrjöldinni með skilyrðalausri uppgjöf þjóðverja. Samið var um að bandaríkin fengju afnot af flugvellinum í sex ár enn.
Eftir sinni heimsstyrjöldina risu Sovétríkin og Bandaríkin uppá móti hvor öðrum sem var kallað Kalda stríðið. 30 mars 1949 skrifuðu íslendingar undir samkomulag um aðild að atlandshafsbandalaginu, hernaðarbandalag NATÓ. Þetta þótti mönnum atlaga að frelsinu nýfengna og út brutust mótmæli á Austurvelli þar sem kastað var táragasssprengjum og menn barðnir með kylfum.
Ýmsar tækniframfaririr voru á þessu tímabili eins og þrýstiloftsflugvélar og helikopterar eða öðru nafni þotur og þyrlur. Bandaríkjamenn höfðu sest að á Miðnesheiðinni, og hluti af því sem fólst í afþreying þeirra var sjónvarp. Útsendingargeislinn var nokkuð sterkur og náðist sumsstaðar í Reykjavík og nágrenni, og sjónvörpunum fjölgaði hægt og rólega. Íslenska sjónvarpið hóf útsendingar 30 september 30. September árið 1966. Fyrst um sinn var sjónvarp einungis í boði einu sinni í viku. Eftir það voru fimmtudagar oft sjónvarps frí og lengi vel tók sjónvarpið sér sumarfrí. Bandarísku hermönnunum þótti lítið spennandi íslenskt sjónvarpsefni.