Sólmyrkvi 2015

Föstudagsmorguninn 20. mars 2015 verður mesti sólmyrkvi sem sést hefur frá Íslandi í 61 ár.

Sólmyrkvi (solar eclipse) verður þegar tunglið gengur milli sólar og Jarðar og myrkvar sólina að hluta til eða í heild frá Jörðu séð.

Sólmyrkvar geta verið þrenns konar

Almyrkvar - hylur tunglið sólina alla.

Deildarmyrkvar - hylur tunglið sólina að hluta til.

Hringmyrkvar - fer tunglið allt fyrir sólina en er of langt í burtu frá Jörðinni til að myrkva hana alveg.

Í dag er mjög verulegur deildarmyrkvi.

Sólmyrkvi er næst 12. ágúst 2026, en ferill þess liggur í gegnum Reykjavík. Þá er almyrkvi.

Garðabæ / Reykjavík

Hvar sést myrkvinn?

Deildarmyrkvi í hámarki

Tunglið hylur 97,5% af skífu sólar.

Sól í 13 gráðu hæð yfir sjóndeildarhring í aust-suðaustri.

Heimildir: http://www.stjornufraedi.is/solkerfid/solin/solmyrkvi/solmyrkvi-20.-mars-2015/#hvad_er_solmyrkvi

Comment Stream