Beyoncé

Ein frægasta söngkona heims

Beyoncé Giselle Knowles-Carter fæddist 4. september árið 1981. Hún er bandarísk söngkona, lagahöfundur, dansari og leikkona. Hún er fædd og uppalin í Houston, Texas. Hún varð fræg á seinni hluta 10. áratugsins, þegar hún var aðalsöngkona hljómsveitarinnar Destiny's Child en hljómsveitin er ein af vinsælustu stúlknahljómsveitum allra tíma. Árið 2003 kom fyrsta sólóplata Beyoncé út en hún hétir Dangerously in Love. Plantan varð söluhæsta plata ársins og hún fékk 5 Grammy-verðlaun fyrir hana.


Árið 2002 byrjaði Beyonce með rapparanum Jay-Z og árið 2008 giftu þau sig

Comment Stream