Sólmyrkvi, íslandi föstudaginn 20 mars 2015.

það er þegar tunglið fer fyrir sólina, þegar það er á milli sólinnar og jarðarinnar. það verður allt í myrkri í sirkað 2 min á hábjörtum degi. þetta er mjög sjaldgæft og talað um að hann komi um það bil einu sinni á 5 árum hvar sem er í heiminum. næsti sólmyrkvi í evrópu verður 2026. Í Reykjavík hylur tunglið 97,5% sólar en 99,4% á Austurlandi. í Reykjarvík hefst sólmyrkvinn 8:38, nær hámarki kl. 9:37.

Hér er vídeó af atburðinum. þorsteinn,sindri og einar d

Comment Stream