Fyrri Heimstyrjöldin

spenna, hetjuskapur, heiður

...

Fyrri Heimstyrjöldin stóð yfir í 4 ár frá 1914-1918 Stríðið hefur verið nefnt „stríðið mikla“ og „stríðið sem enda átti öll stríð“. En það gerði það ekki. talið er að morð á Frans Ferdinand var upphafið á stíðinu, 28 júní 1914. Átök hófust í ágúst 1914 og breiddust hratt út. Stríðinu lauk með uppgjöf Þjóðverja 11. nóvember 1918.

Myndir: