Minkur

Minkur er rándýr af mærðarætt. Minkurinn lifir um Norður-Afríku og á Íslandi.Hann var fluttur til loðdýraættar árið 1931. Hann slapp fljótlega út og breiddist út um allt land.Það er litið á Minkinn sem aðskotadýr og meindýr á íslandi og það er reynt að halda honum í skefjum.Minkurinn er lítill hann er um 40 cm á lengd langur og grannur með lítið höfuð og svartan feld. Hann er með langt og loðið skott og hvítan blett undir hökunni. Minkurinn er mjög vanur að synda í ám og vötnum þar sem hann veiðir mat sinn t.d fiska og fugla.Minkar fara úr hárum tvisvar á ári og nýr feldur vex.Það er mikill kynjamunur á stærð hjá minkum.Læður eru rúmlega 600 grömm. En steggir eru tvöfalt þyngri þeir eru um 1.200 grömm. Læður þyngjast á meðgöngu en geta lést mjög þegar líður á sumrinu enda þurfa þær þá að sjá hvolpum sínum sína fæðu.