Kafli 23

Þriðji ás heitir Njörður og býr á himni þar sem Nóatún er. Njörður ræður vind, sjó og eld. Njörður er auðugur og fésæll og gefur stundum með sér. Njörður er ekki ása ættar, fæddur í Vanaheimum, vanir gísluðu hann goðum og tóku Hæni nokkurn í gíslingu á móti.

Njörður er giftur konunni Skaði Þjassa jötuns dóttur. Skaði vill búa þar sem Þjassi bjó þ.e. á fjöllum sem heita Þrymhemur. Njörður vill vera nær sæ og því eru þau 9 nætur í Þrymheimum og 9 nætur í Nóatúni. Þau vilja hvorugt vera á staðnum þar sem makinn vill vera. Skaði fer um á skíðum með boga og skýtur dýr.

Comment Stream