Fyrri heimstyrjöldin

Helstu atriði

Í ágúst 1914 lögðu þúsundir af eftirvæntingarfullum ungum mönnum af stað í járnbrautarlestum í vestur frá Berlín. Þeir voru þýskir hermenn sem áttu að berjast við Frakka og Breta. Þeir voru vissir um skjótan sigur. Keisarinn hafði sagt að þeir yrðu komnir heim aftur áður en laufið féll af trjánum.

En svo reyndist ekki vera...

Comment Stream