Ragnarökkur

Ragnarökkur er heimsendaspá sem getið var í Völuspá.

Fyrst kom fimbulkuldi. Þá varð fólki kalt. Þetta varð langur vetur. Siðferðisrof varð í samfélaginu og varð þorri manna syndugur

Úlfurinn sem hafði verið að eltast við sólina náði henni loksins og svo gerðist með úlfinn sem var að eltast við tunglið.

Fenrisúlfur losnar því næst og með honum losnar svo einnig Miðgarðsormur. Miðgarðsormurinn spýr eitri um heiminn. Hann berst við Þór og drepa þeir hvorn annan.

Fenrisúlfur át því næst Óðinn og drap Víðir þá Fenrisúlf. Gármur og Týr börðust og drápu hvorn annan.

Það myndaðist gat í heiminum og þar kom Surtur og Múspellssynir. Þeir reyndu að fara yfir Bifröst en brotnaði hún þá. Loki barðist við Heimdall og drápu þeir hvorn annan.

Surtur sveiflaði sverði sínu og brenndi þá eldur heim allann.   

Comment Stream