Fréttabréf
            Grunnskóla Önundarfjarðar
                           maí 2015

Heimsókn í Úlfarshöfn

Mystery Skype 2014-2015

Verið að búa til flöskuskeyti

Dansað á skólasýningu

Sumarfrí

Núna er allir komnir í sumarfrí fram að 24. ágúst og sólin eitthvað að reyna að sýna sig. Veturinn var frekar langur og strangur hvað varðar veðurfar og því kærkomið að fá smá sól í kroppinn. Við starfsfólkið vonum að þið munuð eiga gott og gleðiríkt sumarfrí og hlökkum til að taka á móti hressum og einbeittum nemendum í haust.