Lífið eftir dauðann

Allir menn sem deyja í orrustu fara til Óðins í Valhöll. Valkyrjur sjá um að sækja þá sem fallnir eru. Mikill fjöldi er þar en á eftir að verða enn fleiri.

Óðinn fær alltaf vín til matar og drykkjar á meðan einherjar fá aðeins vatn. Svínakjöt af Sæhrímni og bjór úr Heiðrúni er að borða og drekka daglega. Í höllinni eru 500 dyr og 800 einherjar. í Valhöll er fremur þröngt. Her Óðins, einhverjarnir berst á daginn og ríða síðan heim til Valhallar og setjast til drykkju.

Comment Stream