Uppáhalds Bíómyndirnar Mínar

í þessari síður eru mínir Uppáhalds Bíómyndirnar hér fyrir neðan eru nokkra myndir af Bíómyndirnar Mínar endirlega skoðaðu það.

Independence Day er flott Hasarmynd gott grafík og mikil Hasar og í myndinni gerist á Afmælisdaginn minn.

Leikstjórn: Roland Emmerich

Leikara: Will Smith Bill  Pullman og Jeff Goldblum

War of the Worlds er Spennandi mynd  ekki mikil Hasar í henni en samt Góð mynd byggð af Skáldsögu eftir H.G Wells.

Leikstjórn: Steven Spielberg

Leikara: Tom Cruise Dakota Fanning og Tim Robbins

Frozen er eitt Besta og Skemmtilega Teiknimynd sem ég hef séð gerð af Frægustu Ævintýri Hans Christian  Andersen.

Leikstjórn: Chris Buck og Jennifer Lee

Leikara: Kristen Bell Idina Menzel Jonathan Groff

Guardians of the Galaxy er Besta Ofurhetjumynd frá Marvel Flott Graðvík Hasar og Mikið af Tæknibrellu.

Leikstjórn: James Gunn

Leikara: Chris Pratt Vin Diesel og Bradley Cooper

Hér er Trailer af Avengers age of ultron sem ég og vinur minn eru spendnir fyrir Hofðu á það.

Comment Stream