iPad í Árskóla

Hér koma inn myndbönd, skjöl og svör við algengum spurningum.

Settu iPad-inn upp í 15 skrefum

Hvernig á að búa til AppleID (án kreditkorts):

Munið að skrifa lykilorðið  og svörin við 'security questions' niður og nota netfang foreldris sem 'recovery e-mail'.

Hvernig setja skal hulstrið á iPad-inn:

Athugið að þegar þið setjið plastið framaná þá á að byrja að festa uppi í hægra horninu (hjá hækka/lækka tökkunum) áður en öðrum hlutum er smellt niður. Það auðveldar ferlið.

Ertu í vandræðum?
Sendu okkur skilaboð