Dumb and Dumber (1994)

Um myndina

Dumb & Dumber (1994) er kvikmynd um félagana Harry og Lloyd sem ferðast þvert yfir Bandaríkin til þess að skila tösku fullri af peningum.Leikarnir byrja að æsast þegar í ljós kemur að peningarnir eru í raun lausnargjald til mannræningja. Mannræningjarnir elta grunlausa félagana í von um að endurheimta peningana.Besta grínmynd sem nokkurn tímann hefur verið gerð.

Comment Stream