Ariana Grande

Ég heiti Heimir Ingi og ég ætla að fjalla um Ariönu Grande

Ariana Grande-Butera er fædd í Boca Raton í Florída árið 1993, 26 júni. Hún er 21.árs og er Amerísk söngkona og leikona. Hún leik t.d í þættunum Victorious og Sam and Cat. Ariana Grande er orðin mjög fræg fyrir að syngja og hér er t.d. eitt lag með henni og Iggy Azalea lagið þeirra heitir "Problem".

Ariana Grande er að fara leika í þættunum Scream Queens. Þeir koma út þetta ár (2015) í september. Ariana flutti til Los Angeles þegar hún fékk hlutverkið Cat Valentine í þættunum Victorious, þegar sería 4 var búin af Victorious hættu þættirnir.