Til hvers að lesa bækur?

Lestur hressir, bætir og kætir

Lestur bætir margt?


Lestur eykur orðaforða.

Lestur eykur málsskilning.

Lestur bætir nám.

Lestur eykur víðsýni.

Lestur eykur umburðarlyndi.


Unglingar í dag lesa ef til vill ekki miklu minna en áður en þeir lesa öðruvísi texta


  • sms - skilaboð
  • netsíður
  • leiðbeiningar við tölvuleiki

Þessi lestur þjálfar ekki úthald í lestri sem er nauðsynlegt fyrir nám. Það þarf því að gefa sér tíma til að finna bækur sem manni finnst

áhugaverðar!

Comment Stream