Adolf Hitler

(20 Apríl 1989 - 30 Apríl 1945)

Adolf Hitler fæddur í Austurríki (20 Apríl 1898 -30 Apríl 1945) Látinn 56 ára.

Hitler reynda að komast inn í listaháskólann í Vín, en honum var hafnað.

Þegar fyrri heimsstyrjuöld braust út gerðist hann sjálfboðaliði bæverska hernum. Hann barðist fyrir þjóðverja næstum allt stríðið. Þar til hann særðist 15.okt 1918 eftir gasárás og var fluttur á herspítala.Eftir ósigur Þjóðverja settist Hitler að í Munchen í bæjarlandi og gekk  í stjórnmálaflokk sem seinna var kallaður Nasistaflokkur (1919). Hitler var leiðtogi þessa flokks frá 1921 og alveg til æviloka. Hitler komst til valda árið 1933 en þá var hann útnefndur kanslari Þýskalands af Hindenburg, forseta Þýskalands. Á valdatíma sínum leiddi Hitler Þýskaland út í stríð  við flesta nágranna sína. Árið 1934 hafði hitler og nasistaflokkurin verið búnir að safna milljónum manna sem voru a móti gyðingum. Með innrás Þjóðverja í Pólland 1939 hófst seinni heimsstyrjuöld sem lauk með algerum ósigri Þjóðverja sex árum síðar. Á lokadögum stríðsins, þegar rauði herinn hafði nánast alla Berlín á sínu valdi, framdi Hitler sjálfsmorð í neðanjarðarbyrgi í Berlín sem hann hafði hafst við í frá upphafi árs 1945.

Heimildir

http://is.wikipedia.org/wiki/Adolf_Hitler

https://www.youtube.com/watch?v=0ZdhfVDqJnE

bókin Styrjaldir og kreppa bls. 82 (allt vald til foringjans)

Comment Stream