Úrdráttur úr smásögu

Svava gaf út smásagnasafn sem kom út árið 1982. Þema þess er fórnfýsi eins og eftirfarandi dæmi sýna: „Ung og falleg stúlka hefur nýlokið við að búast brúðarskarti og gleymdi sér fyrir frama speigilmynd sína“. Tek hér dæmi úr verki Svövu um ungu brúðina: Ung kona var að giftast unnusta sínum, sá sem hefði beðið um hönd hennar. Hún hafði gefið honum lof orð, um hönd sína. Var hún orðin of sein, hún þurfti að flíta sér, hún gleymdi sér fyrir framan speigilmynd sína. Það voru síðustu forvöð að vera tilbúin, hún leyt yfir snyrtiborðið og fullvissaði sig um að allt væri ekki til reiðu. Það var allt til reyðu og borðið var vel skipulagt. Hún var tilbúin. Ofan í skúffuni var öxi, tók hún hana þaðan og svip renndi hún fingri yfir eggina.
Verkin hennar svolítið absúrd, konan er að elda mat og síðan er hún allt í einu skorin.

Comment Stream