18. kafli

Kafli 18: Gangleri spurði Óðinn hvaðan vindur væri uppsprottinn. Hár sagði að jötunn að nafni Hræsvelgur (sem hefur arnarham (örn)) myndar vind undan vængjum sínum þegar hann flýgur.   

Comment Stream