Lenin

Um Lenin

Lenin var helsti leiðtogi kommúnista. Lenin hafði uppi mótmæli gegn rússnenska keisaranum undir lok 19. aldar svo að hann varð að flýja land Hann bjó lengi í sviss þar sem hann vann að því að breiða út boðskap kommúnismans.Árið 1917 sneri hann svo til baka til Rússlands til að berjast fyrir kommúnisku samfélagi í heimalandi sínu. Lenin fæddist árið 1870 22. apríl og dó  1924 21 janúar.

Verk hans

Lenin barðist fyrir kommúnisku samfélagi. En hvað er kommúnismi? Kommúnismi er nokkurs konar róttæk og byltingarsinnuð útfærsla sósíalísma, sem kommúnistar segja byggja á vísindalegri greiningu á mannkynssögunni. Hugmynda fræðin var sett fram af þeim Karl Marx og Friedrich Engels í ,,Kommúnistaávarpinu'' árið 1848 og hlaut hún mikla útbreiðslu í kjölfarið þó svipaðar hugmyndir hafi verið á kreiki fram að því en nóg um það.Hann hélt líka ræður fyrir 'kommúnisma (að sjálfsögðu) og ein af þeim var fyrir unga fólkið sem hljómaði svona: Það er nauðsynlegt að allir vinni eftir sameiginlegri áætlun á sameignarjörð, í sameignar verksmiðjun og verkstæðum undir sameignarverksmiðjum og verkstæðum, undir sameiginlegri forystu er auðvelt að koma því í kring? þið sjáið að þetta er ekki eins auðvelt og að   losa sig við keisarann landeigendurna og kapítalistana. Það sem þarf er að verkamenn ali hluta af bændastéttinni upp á nýtt og veiti henni nýjan lærdóm. Þann hluta bænda sem eru vinnandi verða verkamenn að fá yfir í sinn flokk til að brjóta niður mótspyrnu þeirra bænda sem eru ríkir og hafa arð af neyð annara.

Karl Marx (The boss)

Um hann

Karl Marx (1818-83) ólst upp í efnaðri fjöldskyldu í þýskalandi en neyddist til að flýja til Frakklands,Belgíu og síðast Englands. Orsökin var sú að hinum ríku og voldugu löndunum þar sem hann átti heima líkaði ekki við hugmyndir hans þó að hann kæmi úr efnaðri fjöldskyldu fannst honum ekki rétt að fólk byggi við eins ójöfn kjör og tíðkaðist.

Hugmyndir Marx breiðast út

Lengi höfðu rússnenskir verkamenn tekið hinum mikla lífskjaramun fólks þegjandi. þeim hafði verið sagt að þannig ætti það að vera og þeir voru vanir að hugsa að svona gengi samfélagið fyrir sig. Enginn hafði áður sagt að verkaamenn skiptu einhverju máli. En þegar verkamenn fengu að heyra það sem Marx hafði sagt fannst mörgum að það kæmi merkilega vel heim við reynslu þeirra sjálfra. Þeir fengu trú á að hægt væri að breyta samfélaginu og vildu koma á kommúnisma. þess vegna stofnuðu þeir hópa sem þeir kölluðu sovét til að ræða um hvernig væri hægt að skapa nýtt samfélag.

Jósep Stalín

Um Stalla

Byrjum á þessu nafni ''Stalín. Stalín er rússneskt orð sem merkir ,,stálmaðurinn´´ það á vel við Jójó gamla. hann var þekktari fyrir að beita hörku en samræðum og fortölum til að ná vilja sínum fram. við erum fimmtíu eða hundrað árum á eftir þróuðu löndunum. Við verðum að ná þeim á tíu árum. Annaðhvort gerum við það eða missum völdin. Þetta sagði Stalín.

Comment Stream