Freyr og Gerður

-Hrafnhildur Jóna og Guðrún Margrét

                                                                         Freyr

Freyr er sonur Njarðar og er tvíburabróður Freyju. Hann býr í Ásgerði og er einn af mikilvægustu í norrænu goðafræði. Hann er frjósemisgoð, stjórnar þessvegna regninu, skini sólarinnar og gróðri jarðar. Hann á skip sem heitir Skíðblaðnir og göltinn Gullinbursti sem dregur vagn hans og galdrasverð.

                                                                           Gerður

Gerður er dóttir Aurboðu tröllkonu og Gymis bergrisa. Hún er jötunmey, sögð vera allra kvenna fegurst og þessvegna varð Freyr að fá hana. Hann varð svo ástfanginn að hann lokaði sig inni, burt frá öllu og talaði ekki við nokkurn mann. Þar sem hann er frjósemisgoð stöðvaðist allur gróður jarðar þar sem öll náttúran tók þátt í sorg hans. Hann segir svo loks besta vini sínum Skírni afhverju hann væri svona þunglyndur og hjálpar hann honum að fá Gerði með að fara í Jötunheimar og biðja hennar. Jötnanir samþykktu þetta einungis ef Freyr myndi gefa töfrasverðið sitt. Þar sem þunglyndið var að taka yfir hann hafði hann engan kost að velja og fékk hann þessvegna Gerði. Fékk hann þessvegna Gerði.

Comment Stream