Sólin skein á himninum. Stráin strukust við fótleggi Antons þar sem hann gekk yfir túnið í átt að fjárhúsunum.