Karen Ýr Arnarsdóttir

Ég heiti Karen Ýr og ég ættla að fjalla um One Direction

    One Direction er bresk-írsk strákahljómsveit sem var stofnuð í London árið 2010.                  Meðlimirnir  eru

Harry Styles en hann er fæddur árið 1994 þann 1. febrúar.  

            Liam Payne er fæddur árið 1993 þann 29. ágúst.

           Niall Horan er fæddur árið 1993 þann 13. september.

          Louis Tomlinson er fæddur árið 1991 þann 24. desember.

               Zayn Malik er fæddur árið 1993 þann 12. janúar.

                              Strákarnir mættu allir í X-factor en þeir voru þá ekki sem ein   hljómsveit. Þeir komust ekki áfram en svo ákvað Simon Cowell að setja þá alla saman í                                eina hljómsveit. Simon Cowell gerði plötusamning við þá.

               Fyrsta platan sem þeir gerðu heitir Up all night en hún kom út árið 2011

                      Önnur platan heitir Take me home en hún kom út árið 2012

                     Þriðja platan heitir Midnight Memories en hún kom út árið 2013

                           Fjórða platan heitir Four en hún kom út árið 2014

Þetta lag heitir Night Changes það kom út árið 2014 þann 21. nóvember.

Þetta eru nokkra myndir af þeim.

Þetta lag heitir Best Song ever. Þeir leika sjálfir í þessu. Þetta lag kom út árið 2013 þann 22. júlí.

This is us

This is us er bíómynd sem þeir gerðu. Myndin segir frá þeim þegar þeir eru á tónleikaferðalaginu þeirra. Hún kom út árið 2013.

Hérna fyrir neðan er trailer úr This is us.

Það er einn hættur í One direction. Hann heitir Zayn Malik. Hann vildi vera meira heima hjá konunni sinni,því þau sáust bara um helgar því Zayn var alltaf með One Direction gaurunum á virkum dögunum.

Takk fyrir

Takk fyrir vonandi gátu þið lært eitthvað.