Urriði

Urriði er ferskvatnsfiskur sem finnst í velflestumám og vötnum á Íslandi. Hann er silfurlitaður og gulllitaður með áberandi brúnum doppum á kroppnum. Á hrygningartíma dökknar hann og hængar mynda krók á neðri skolti. Urriðinn hrygnir að hausti og fram að áramótum. Hann er gjarnan 0,5 til 1kíló að stærð þó fiskar yfir 15 kíló hafi veiðst, t.d. íÞingvallavatni. .

Urriði sem ekki gengur í sjó dvelur fyrstu ár ævi sinnar í ánni en gengur síðan í stöðuvatn. Þar verður urriðinn fram að kynþroska en fer þá í nærliggjandi á til að hrygna.

Comment Stream