Listasögustuð

Efstastig

Verkefnið

Nú eigið þið að semja samantekt um valda listastefnu.

Fram þarf að koma:

 • Helstu einkenni stefnunnar
 • Nýjungar frá fyrri stefnum
 • Helstu fulltrúar stefnunnar
 • Samfélagslegar hræringar- hvað var í gangi í samfélaginu?
 • Umfjöllun um a.m.k. einn fulltrúa stefnunnar
 • Sýna valið listaverk og fjalla um þau

Þið eigið að útbúa vefsíðu hér á tackk.com og vísa í slóðir sem tengjast efninu. Sendið mér slóðina í tölvupósti á netfangið olofjo@isafjordur.is eða færið inn í skjal merkt listasögu á sameign. (sameignnem-myndmennt-listasögustuð-útbúa möppu með nafninu ykkar)

Veljið ykkur eina listastefnu til umfjöllunar.

 1. Endurreisn 14 - 16 öld
 2. Mannerismi -- 1515-1610
 3. Barokk -- 1600-1730
 4. Rókókó -- 1720-1770
 5. Ný-klassík -- 1770-1900
 6. Rómantík -- 1850-1950
 7. Raunsæi -- 1850-1940
 8. Impressjónismi -- 1863-1886
 9. Póst-Impressjónismi --1886-1905
 10. Expressjónismi -- 1890-1905
 11. Nýstíll (Art Nouveau) -- 1890-1905
 12. Fávismi -- 1905-1907
 13. Kúbismi -- 1907-1914
 14. Abstraktlist -- 1908-1925
 15. Dada -- 1916-1922
 16. Súrealismi -- 1924-1935
 17. Abstrakt expressjónismi --1945-1955
 18. Popplist -- 1955-1965
 19. Oplist --1960-1970

Munið að merkja verkefnið ykkar með nafni, skóla og ártali.