Listasögustuð

Miðstig

Nú eigið þið að semja samantekt um valda listastefnu.

Fram þarf að koma:

Helstu einkenni stefnunnar
Ítarleg umfjöllun um a.m.k. einn fulltrúa stefnunnar

Sýna valið listaverk og fjalla um þau
Segið hvað ykkur finnst um stefnuna


Þið eigið að útbúa vefsíðu hér á tackk.com og vísa í slóðir sem tengjast efninu.

Veljið ykkur eina listastefnu til umfjöllunar.

  1. Kúbismi-- 1907-1914
  2. Abstraktlist -- 1908-1925Dada -- 1916-1922
  3. Súrealismi -- 1924-1935
  4. Expressjónismi --1945-1955
  5. Popplist -- 1955-1965
  6. Oplist --1960-1970