Stokkönd er staðafugl á Íslandi.Stokkönd er um það bil

20-65cm og 1100g þyngd.stokkönd étur skordýr,lifrur,fræ,gras,jurtir og jafnvel brauðmola.Hreiðrið er mjög vel falið í gróðri milli steina.Hreiðrið er gert úr grasi og fóðrað með dúni.Hún flygur hratt með grunnum vængjatökum og flygur stökkt upp af vatni með bröttu uppflugi.Stokkendur verpa um það bil 6-12 eggjum.

stokkönd eru algengustu og jafnframt þekktasta andartegundin hér á landi fyrir utan æðarfugl.

karen yr