Steinunn

Holland

Holland er þekkt fyrir vindmillur og túlíbana rækt og ostagerð. Stærð landsins er 41.548km2. Mannfjöldinn þar er um 17 miljónir. Tungumálin tvo eru hollenska  og frísneska. Á Hollandi er næstum því engin trú.

Holland er mikið þekkt fyrir túliíbanarækt, vindmyllur og ostagerð

Hollenski fánin og saga

Holland er vesturevrópskt land staðsett við norðursjó, það er 41.548km, að stærð og tæplega hálfdrættingur á við ísland. Stór hluti landsins er neðan sjávarmáls. landið var efnahagslegt stórveldi frá 16.öld til 18.aldar. Holland er í Evrópusambandinu.  Höfuðborgin er Amsterdam þó svo að stjórnsýsla landsins sé í Haag.

KONUNGSFJÖLSKYLDAN

Konungsfjölskyldan í Hollandi eru kóngurinn  Willem Alexsander, drottningin heitir Maxima,  Drottning Beatrix, prinsessa af orange Catharina, prinsessa Alexia, prinsessa Ariane.

trú

Trú manna í Hollandi er ákaflega misjöfn. 44 prósent landsins kennir sig eki við nein trúarbrögð. 26 % eru kaþólskir er 11 % eru mótmælendur og 5 % múslimar.

frægt fólk frá Hollandi

Vincent Willem van Gogh var hollenskur málari yfirleitt álitinn einn stórkostlegasti málari í evrópskri listasögu. Hann gaf út öll sín verk (900 málverk og 1100 teikningar) á aðeins 10 ára tímabili áður er hann framdi sjálfsmorð. Hann lifði góðu lífi áður en hann dó, en nafn hans hélt áfram að stækka sérstaklega eftir sýningu í París sem sýndi í kringum 70 listaverk hans þann 17. mars 1901. Þrátt fyrir að hafa dáið ungur að aldri varð hann mjög vinsæll málari og málverk hans enn vinsælli.

annað frægt fólk frá Hollandi

Anne Frank - dagbók Önnu Frank  

888 Annelies Marie “Anne” Frank (1929 – 1945) var gyðingsstúlka sem skrifaði dagbók á meðan hún, fjölskylda hennar og fjórir vinir voru í felum þegar nasistar hernámu Holland í seinni heimstyrjöldini. Eftir tvö ár í felum var hópurinn svikinn og þau voru flutt í fangabúðir, þar dóu allir úr hópnum nema faðir Önnu, Otto. Hann sneri aftur til Amsterdam og sá að dagbók Önnu hafði komist hjá því að skemmast. Hann var handviss um að bókin væri einstök og tók það skref að útgefa hana. Bókin var svo gefin út þann dag sem Anna hefði orðið 13 ára gömul. Bókin sýndi öll atvik í hennar lífi frá 12. júlí 1942 til enda þess þann 4. ágúst 1944 (sem er sá tími er þau voru í felum). Hún gaf mörgum lesendum persónulega skoðun á daglegu lífi undir haldi nasista. Lýst á þroskaðan og skilningsríkan hátt, var bókin þýdd frá sínu upphaflega tungumáli (hollensku) yfir á fjölda annara tungumála og var hún víða lesin eftir það. Frank varð svo eitt frægasta og umræddasta fórnarlamb þessrar heimstyrjaldar.


Comment Stream

3 years ago
0

Bróðir minn

3 years ago
0

Hann er eithvað fyrirr sjónvarpinu nunna

3 years ago
0

Brói