Ryan Gosling

Hinn eini sanni Ryan Gosling

Skemmtilegar staðreyndir um Ryan Gosling

1. Hann spilaði á píanó í indie hljómsveitinni Dead Man's Bones!

2. Þegar hann var 17 ára hætti hann í skóla og flutti til Los Angeles, þar sem hann ætlaði að láta leikaradrauma sína rætast.

3. A.J. McLean úr Backstreet Boys bauð honum einu sinni áheyrn en hann hafnaði því.

4. Ryan Gosling bjó hjá Justin Timberlake við tökurnar á The All New Mickey Mouse Club.

5. Hann rekur sinn eiginn veitingastað í Tagine í Beverly Hills, staðurinn heitir Moroccan.

6. Gælunafnið hans er Opie!

7. Hann gæti leikið aðalhlutverkið í Fifty Shades of Grey.

8. Fullt nafn hans er Ryan Thomas Gosling.

9. Hann er fæddur 12. nóvember 1980 í London, Ontario, Canada.

10. Hann hefur komið til ÍSLANDS!

Comment Stream