Lómur

Heimkynni hans á veturnar er á sjó en á Sumrin frá Apríl-sept er hann á íslandi. Hann er grár, hvítur, svartur og með rauð augu og svartan gogg. Fæða hans er fiskur,krabbadýr og pöddur. Unga tíminn er 42 dagar með ungana. Varp og ungtímabil er frá jún-ágú. Hann verpir við tjarnir,vötn,ár

og læki oftast við eða nærri fiskauðugum stöðum .Myndar sumstaðar dreifðar byggðar nærri sjó. Verpir á vatnsbakka eins og Himbrimi. Lengd hans er 53-69cm. Þyngd hans er 1700g.

Jón Þórarinn og þorstein fannar