HITLER

Hitler fæddist í Braunau í Austurríki-Ungverjalandi, nálægt þýsku landamærunum.Hitler var fjórða barn foreldra sinna þeirra Alois Hitler og Klöru af sex börnum. Sem ungur maður reyndi Hitler að komast inn í listaháskólann í Vín, en honum var hafnað. Þegar fyrri heimsstyrjöldin byrjaði gerðist hann sjálfboðaliði í bæverska hernum og barðist á vesturvígstöðvunum fyrir þjóðverja nær allt stríðið, þar til hann særðist þann 15. október 1918 eftir gasárás og var fluttur á herspítala. Eftir ósigur Þjóðverja settist Hitler að í Munchen í Bæjaralandi og gekk 1919 í stjórnmálaflokk sem seinna var kallaður Nasistaflokkurinn. Hitler var formaður í Nasistaflokknum 1921, hann leiddi flokkin til æviloka. Hitler var illkvikindi fyrir það sem hann gerði við nasista, hann notaði þau sem tilraunardýr t.d athugaði hversu lengi maður gat lifað án þess að borða. Hann tók líka alla nasista og fór með þá í Auschwitz. Þeir sem fóru inni Auschwitz þurftu að afklæðast öllum fötum og það þurfti að raka hárið af konunum, síðan var sett þau inní húsin og það var allt opið svo þarna var ískallt svo þegar þú fórst að sofa var bara spurning hvort þú myndir deyja úr kulda. Hitler komst til valda árið 1933 en þá var hann útnefndur kanslari Þýskalands af Hindenburgs, forseta Þýskalands. Eftir fráfall Hindenburgs árið eftir tók Hitler sér titil kanslara og foringja og var orðin einræðisherra í Þýskalandi. Á valdatíma sínum leiddi Hitler Þýskaland út í stríð við nágranna sína. Með innrás Þjóðverja í Pólland 1939 hófst seinni heimsstyrjöldin sem lauk með algerum ósigri Þjóðverja sex árum síðar. Á lokadögum stríðsins, þegar rauði herinn hafði nánast alla Berlín á sínu valdi, framdi Hitler sjálfsmorð í neðanjarðarbyrgi í berlín þann 30.apríl árið 1945 (56 ára).