Flórgoði

Flórgoði er fugl sem minnir mann á smávaxna önd með þríhyrndu höfði,stutt stél, mjóan háls sem hann teygir oft.

Flórgoði á erfitt með að hefja sig til flugs og flýgur mjög sjaldan, þegar hann er kominn á loft á hann auðvelt með flug.Hann er mikill sundfugl og góður kafari,að lengd er hann 31-38cm, 450g að þyngd og vænghafið er 9-65 cm5 að lengd.Ungatímabil er í 55-60 daga, varptími frá júní til september hann verpir 3-5 egg við vötn og tjarnir með silungi.Aðal fæða hans er hornsíli, vatnaskordýr og önnur vatnadýr.

Sólbjörg og Aron Darri

Comment Stream