Listamaðurinn Edvard Munch

Verkefni í Myndment

Edvard Munch er norskur listamaður og var uppi á 19. öld. Hann fæddist 12 desember 1863, en lést 23 janúar 1944. Myndir/málverk hans flokkast í stefnunnar symbolisma og expressionisma. Merkilegt er að mörg verk hans eru mjög drungarleg  og þau sýna ótrúlega mikið. Eitt frægasta verk hans og það sem Edvard er mest þekktur fyrir er verkið The Scream og er það mynd af manneskju öskrandi. Mér sjálfri finnst bakrunnurinn á myndinni minna mig á Gullfoss en það er nú bara mín skoðun. Verk Edvards finnast mér svolítið niðurdrepandi og ég meina það ekki með neikvæðum hátt heldur það að þau eru eru ekki glaðleg og létt þó eru nokkur verk hans þar sem meiri léttleiki er og hamingja.

http://en.wikipedia.org/wiki/Edvard_Munch

Fimm verk eftir Edvard