Gangleri spyr hvernig mannkynið varð til.
Hár segir honum frá ám sem kallast Élivogar, upp úr henni kemur eiturkvika sem harðnar svo. Úr henni verður til ís, hrím þekur Ginnungagap.
Jafnhár segir segir að Ginnungagap fyllist af ís og hrími.
Þriðji segir að það hafi komið hiti sem bræddi ísinn og af kvikudropunum kviknaði líf manns sem nefndur var Ýmir, en hrímþursar kalla hann Aurgelmi. Þaðan eru komnar ættir hrímþursa.
Gangleri spyr : hvernig urðu svo til fleiri menn? trúir þú á þann guð sem þú talar um?
Hár svarar : Ég vil ekki játa að hann sé guð. Hann og ætt hans voru ill og voru kallaðir hrímþursar. Undir vinstri hönd hans uxu maður og kona og af fótum hans kom sonurþ. Þaðan af komu ættir, hrímþursar. Gamla hrímþursinn köllum við Ými.

Comment Stream