Íslenskuverkefni Tryggva

Fyrsta verkefni

Nafn bókar: Gullgerðarmaðurinn
Nafn höfundar: Michael Sott

Það er málmbragð að loftinu í bílnum. Þræðir, hlaðnir stöðurafmagni dansa um sæti og mælaborð. Dee fleygir frá sér farsímanum og nuddar dofna figurna. Síminn skellur á teppalögðu gólfinu og springur í tætlur af bráðnuðu plasti og brennheitum málmi.

"Þú ..." byrjar Dee og snýr sér að Perenelle, en bíllinn stansar, gjörsamlega rafmagnslaus. Logar standa upp úr vélinni og bíllinn fyllist af óþægilegum gufum. Dee  opnar dyrnar en raflæsingarnar eru óvirkar. Með grimmilegu öskri kreppir hann hnefann og leyfir reiðinni að gagntaka sig. Brennisteinslykt yfirgnæfir fnykinn af reyk,  brunnu plasti og bráðnu gúmmíi og hönd Dees breyttist í gullinn málmhanska.

Með því að skipta um tíð breytist sagan þannig að það er eins og hún sé að gerast núna og þá verður textinn meira spennandi.

ATH. gat ekki feitletrað sagnorðin.

Verkefni 2

Elenna (et.)fylltist eftirvæntingu. Við endan stigangsins (et.)tók við þröngur gangur. Aduro (et.)leiddi þau áfram en (et.)staðnæmdist svo við járnsleigna hurð. Ljós (et.)barst úr loftauga hátt á vegg og (et.)varpaði birtu á koparnanaglana í hurðinni og læsinguna. „Þetta er undarlegt,” (et.)sagði töframaðurinn. „Ég (et.)átti von á því að (et.)hitta vopvörðin hérna við dyrnar. Það er ekki honum líkt að (et.)koma seint. Hvað skyldi (et.)hafa komið fyrir hann?” „Kannski (et.)er hann fyrir innan,”sagði Elenna. Aduro (et.)tók í hurðahúninn, en dyrnar (et.)voru læstar.

Verkefni 3

„Ætlar (2.pers.et.) þúkoma eða ekki?” Hás (3.pers.et.) rödd Lindons rauf hugrenningar hans. (1.pers.et.) "Ég er að koma,” svaraði Tom. (3.pers.et.) Hann bældi niður kvíðann. (3.pers.et.) Elenna tók í höndina hans. „Gangi (2.pers.et,) þér vel,” sagði (3.pers.et) hún. (3.pers.et.) Silfri gaf frá sér hughreysti gargelt og Stormur hneggjaði. „(2.pers.et.)Hafðu ekki áhyggjur.(1,pers.et.) Ég kem fljótt aftur,” (1.pers.et)lofaði Tom. (3.pers.et.)Hann hjálpaði Lindon að (3.pers.et.) ýta bátnum frá landi og (3.pers.et.)velti sér svii yfir lunninguna ofan í bátinn. (3.pers.et.)Lindon dró seglið upp og brá var (3.pers.et.) báturinn kominn á skrið á gáruðum sjónum. (3.pers.et)Tom horfði til lands þar sem (3. pers. ft.) Elenna, Stormur og Silfri stóðu. (3.pers.ft.). Þau virtust mjög lítil í fjarlægðinni.

Verkefni 4

Valda langar í steik. Hafþóri virðist fátt ætilegt í eldhúsinu. Auði hungrar í mat og það batnar ekki þótt Anna María borði kleinur. Mér sýnist Jóhanna vera stærri. Okkur velgir við matnum. Hann lét sér fátt um finnast. Snjóaði mikið? Les Ína mikið? Syfjar þig? Hver kann þetta lag? Lögreglan grunar Birki en hana skortir sannanir. Snjólaugu munar um minna. Karl ók hratt. Rúrý vantar blek. Stjórnmálamennina langar í kosningar. Ástandið versnar. Magnús vann lengi í gær. Guðrún heyrði hávaðann. Harpa ávítaði drenginn. Steini kól í frostinu. Bátinn rak á sker. Kirkjuna ber við himin. Tönju geðjast vel að Láru. Birnu setur hljóða. Einar setur bókina á borðið. Þið sitjið og ykkur stendur á sama þótt við stöndum. Mér líkar vel við þig en undrar hve latur þú ert. Okkur mislíkaði við hann. Okkur óraði ekki fyrir því. Mig minnti að Óliver hefði minnt þig á fundinn. Hún líður áfram í sæluvímu en mér líður illa. Heiðdísi kólnar þó að sólin skíni. Tinna lenti vélinni

Rímað ljóð.

Ég, þú og þessi kú erum að bítta gras,

þessi strákur með lús á eina mús,

amma hans á stóll á háum hóll,

Benedikt finnur einga lykt.

Vika 5.

Tom stökk af baki og hljóp að brún hengiflugsins.

Hann hjó í snatrið tágarnar sem fjötruðu fætur Storms.

Elenna slökkti eldinn og pakkaði niður föggum sínum.

Silfri skokkaði á undan þeim og það var líkast því sem skýin eltu hvert annað á bláum himninum yfir höfði þeirra.

Hann mjakaði skildinum betur yfir bakið og reyndi að ná betra taki á greininni.

Tom rýndi í laufþykknið uppi yfir þeim.

Hann hjó sér leið út úr lággróðtinum.

Ofurapinn kippti rófunni að sér með leifturhraða og hrökklaðist í burtu með hræðslu hljóðum þegar eldtungunar frá Fernó sviðu jörðina.

Fernó flaug fyrir ofan risaapann, með hreyfingum hans á milli greinanna

Vika 6

Formaðurinn reifaði málið. Nonni sækir stundum blöðin. Ferðamennirnir hlóðu vörðu. Þórður neytti ekki víns. Guðný bauð mér á ball. Við báðumst afsökunar. Við mættum mörgum bílum. Ég kvikmyndina í gær. Kennarinn þekkir öll börnin. Sigfús Jónsson réð ferðinni. Grímur saknar unnustu sinnar. Heilsaðu manninum. Biskupinn vígði kirkjuna. Plötusnúðurinn spilaði lagið. Jón Páll lyfti tunnunni.

ljóð án sagnorða

Ég og blá kalinn,

stólar allstaðar,

mörg borð og margir hnífar,

hnífanir eru upp á borðum.

Glæpa saga

Ég vaknaði um morgunin og fékk mér morgun mat og síðan klædi ég mig í föt. Þegar ég kom út var frekar kalt þanig að ég átkvað að taka úlppu, síðan lappaði ég á stað. Þegar ég var búin að lappa svolti lengi komm ég að búðar glugga með fult af vörum. Ég stopaði og horfði á gluggan, svo lappaði ég í burtu. Þegar ég var að koma heim fór ég að hugsa um búðina og allt sem var í glugganum, ég sá fyrir mér allt og ég vissi að ég þurti að eignast allt sem var í glugganum. Um kvöldið fór ég að stað og ég lappaði sömu leið og ég lappaði um morguninn. Þegar ég kom að búðini var allt slökt. Ég fór að hurðin og gáði hvort hún væri læst, hún hagaðist ekki, svo að ég ákvaðað kíkja á aftur hurðina. Ég prófaði hurðina hún var ólæst, þegar ég kom inn var langu rauður gangur, ég lappaði í geggnum gangin kom inn í búðina. Ég stóð þar í smá stund og greip allt sem ég gat tekið með mér hljóp alla leiðina heim.

ljóð án nafnorða.

blár og lár,

stór og smár,

hann er blár og kaldur,

það er gott að hlaupa,

það er raut og heitt.

Vika 9.

Olga skólastjóri var talinn slyngur stjórnandi. Hún varskrifa í bók og leit upp þegar Tinna kom inn. Tvær rúður höfðu verið brotnar í skólahúsinu og vildi skólastjórinn vita hver hefði kastað steinunum.
'Þú getur hjálpað mér, Tinna, Þú munt vita hver braut rúðurnar.'
'já,' svaraði Tinna, 'en ég hef lofaðsegja það ekki.'
'Og þú munt vilja standa við það sem þú hefur lofað. Maður á alltaf að halda heit sín,' svaraði Olga. 'Og hverjum gafstu svo þetta loforð, Tinna mín?'

'Henni Jóhönnu.'

Comment Stream