Op Art/Op List

Op Art er list sem er byggð á sjónhverfingum.

  • Fyrsta, og Þekktasta aðferð op listar, er sköpun áhrifum með notkun mynstur og línu.
  • Hollendingurinn Peter Schuyff er einn þeirra sem endurvakti áhuga á op list á tíunda áratug síðustu aldar. Schuyff lagði megin áherslu á ljós litar en hafnaði öllum vísindum eða kerfi módernískrar og listar.
  • Dæmi um Op Art

    Op-listin á rætur að rekja til miðrar síðustu aldar, en orðið op er dregið úr optical sem þýðir blik. Í op-listinni er áhersla lögð á samband áhorfandans og listaverksins og gerð er tilraun til að breyta skynjun áhorfandans með framsetningu lita, forma og ljóss. Verkið myndar þannig hreyfingu út frá ólíku sjónarhorni áhorfandans.

    Comment Stream