Vika 1.

Jóhanna Ósk Gísladóttir

Bók: Eleanor og Park

höf:

Park tekur eftir nýju stelpunni á sama tíma og allir aðrir. Hún stendur fremst í rútunni, við fyrsta auða sætið. Þar situr nýnemi, einn í sætaröð. Hann skelltir töskunni í auða sætið við sætið við hlið sér og lítur undan. Allir sem sitja einir færa sig út að enda sætisins. Park heyrir að það hlakkar í Tínu; hún lifir fyrir svona lagað. Nýja stelpan dregur djúpt andann og gengur inn eftir ganginum. Enginn virðir hana viðlits. Park reynir að gera slíkt hið sama en þetta er eins og yfirvofandi stórslys. Stelpan lítur út fyrir að vera einmitt manneskja sem lendir í svona hlutum. Ekki bara ný-heldur stór og klunnaleg. Með brjálað hár, ekki bara eldrautt heldur líka krullað. Og hún er klædd eins og... Eins og hún vildi að fólk tæki eftir henni. Eða kannski fattar hún ekki hvað hún er glötuð. Hún er í köflóttri karlmannsskyrtu með fullt af skrítnum hálsmenum um hálsinn og klútar vafða

Verkefni 2

Comment Stream