Noregur

Noregur er land á skandavíuskaganum í norður evrópu hefur landamæri að svíþóð Finnlandi og rússlandi og er eitt af Norðurlöndunum. Í Noregi búa um það bil 5.156.451 manns 2014 höfuðborg landins er Ósló. Tungumál Norðmanna er norska (sem hefur tvö opinber ritunarform bókmál og nýnorsku) ásamt samísku  tungumálum. Norskt talmál einkennist af miklum mállýskumun. Notkun mállýsku í venjulegu talmáli er jafn algeng hjá þeim sem nota  nýnorsku sem ritmál. Noregur er sagt vera friðsælasta land í heimi, árið

2007 samkvæmt Glocal peace index

Hérna má sjá Noreg þakið Skógum og Hálendi