Bekkurinn minn

Ég er í 8. bekk í Brekkubæjararskóla við erum 21 í bekknum okkar. Kennarinn okkar heitir Elinbergur Sveinsson. Loksins erum við kominn á unglingadeidinna. Við höfum farið í fullt af ferðum saman t.d. Reykjaskóla í apríl með Lindaskóla og Vopnafjarðaskóla það var stuuðð.... Eitt sinn fórum við á Reykholt að skoða um Snorra og Æsku hans, fórum á safn og tókum myndir. Við gerðum leikrit sem hét Róbert og Júlia og sýndum það svo í tónlistarskólanum fyrir syrka 3.mánuðum. Ég er ánægð með nýa bekkinn og aðrir líka.   

Comment Stream