Tackk verkefni 3
Bls. 80
Harry Potter og viskusteinninn

Stöðina í galdramannsfötunum. Hann gæti skipt um föt um borð í lestinni. Hann fór enn einu sinni í gegnum minnislistann frá skólanum til að fullvissa sig um að ekkert hefði gleymst. Hann athugaði hvort búrið hennar Hedwig væri ekki örugglega vel læst og gekk svo um gólf í herberginu sínu á meðan hann beið eftir því að Dursleyfjölskyldan vaknaði. Tveimur tímum síðar lá gríðarstórt koffortið hans Harrys í skottinu í bíl Dursleyfjölskyldunnar. Petuniu frænku Hafði með fortölum tekist að fá Dudley til að sitja við hliðina á Harry. Svo lögðu þau af stað. Þau komu til King's Cross lestarstöðvarinnar klukkan hálfellefu. Vernon frændi skellti koffortinu hans Harrys á kerru og keyrði það inn á stöðina fyrir hann.

Fyrstu persónur: sig, sínu

Önnur persónur: þau, þau

Þriðju persónur: hann, hann, hann, hann, hans, hans, það, hann

Comment Stream