Heimdallur

Hann var hvítur ás, mikill og heilagur. Hann var talin sonur níu meyja sem allar voru systur. Hans hlutverk var að gæta brúinarinnar bifröst sem lá á milli Ásgarðs og Miðgarðs. Hann passaði að engir bergrisar kæmust í gegn. Hann var með lúður sem hann kallaði gjallarhorn og þegar hann blés í það þá heyrðist í öllum heimum. Hann átti hest sem gulltoppur hét. Hann bjó í Himinborg

Comment Stream