Rómantík

Rómantík er nafn á listastefnu sem var milli 1780-1850. Í þessari myndlist var mikið verið að mála tilfinningaþrungnar myndir og náttúrulegar. Áður en þessi listastefna varð var mikið verið að mála andlit og ýktar persónur. Svo hófst rómantíkin, málað voru falleg landslög,náttúruna og veðrið, Bara allt sem þeim fannst falleg og einlægt. Helstu fulltrúar listastefnunar voru Joseph W. turner  og Peder Balke. Joseph W. Turner er einn af  helstu landslagsmálurum  Englands. Ham. Fæddist árið 1775 í austurhluta Lundúna. Þar bjó margt fátækt fólk. Joseph lærði fyrst vatnslitun

Comment Stream