Rússi í uppgerð í Smátúni

Unnar Þorsteinn Bjartmarsson

Þann 23/08 2010 kom þessi rússnenski höfðingi á heimilið.  Mestmegnis í ágætisástandi fyrir utan járnskort á stöku stað með tilheyrandi leka, ryði, fúa og fúkkalykt.  Bremsulaus og megnið af bensíninu lak úr blöndungnum á fósturjörðina.  Bráðskemmtilegt verkefni framundan.  framhurðir voru alónýtar en betri fengust í þeirra stað.

Eigendaferill

2010-dagsins í dag Unnar Þorsteinn Bjartmarsson Smátún,320 Reykholt íBorgarfirði

2010-2010 Magnús Björgvin Sveinsson   Hafnarfirði

2008-2010 Sunna Áskelsdóttir  Garðabæ

2004-2008 Guðríður Svavarsdóttir Hveragerði

2000-2004 Ragnheiður BjarneyHannesdóttir

1980-2000 Sverrir Sigurjónsson Þorlákshöfn

1976- 1980 Ingveldur Hilmarsdóttir  Reykjavík

Ef einhver á gamlar myndir af þessum bíl þá má hann endilega vera í sambandi.

Þetta er aðgangurinn að cheetah síðu þar eru myndir af því í uppgerð

Comment Stream