Salatblaðið

Íþróttafréttir

Usain Bolt, öðru nafni kallaður lightning bolt, er 28 ára spretthlaupari frá Jamaica. Bolt er fyrsti maðurinn til að halda bæði 100 og 200 metra heimsmeti. Árið 2008 í Beijing varð hann þrefaldur Ólympíumeistari í 100, 200 og 4x100 metrum í spretthlaupi og árið 2012 í London varð hann aftur þrefaldur Ólympíumeistari í sömu greinum. Hann byrjaði að hlaupa á ungum aldri og þegar hann var 12 ára varð Bolt orðin hraðasti strákur í skólanum sínum í 100 metra hlaupi. þjálfarinn hans í krikket tók eftir því hvesu hratt hann gat hlaupið og hvatti hann til að prófa að keppa í frjáslum íþróttum og hann vann sinn fyrsta árlega menntaskóla titil árið 2001. Í dag er hann búin að vinna yfir 20 gull verðlaunum í spretthalupi.

Þóra, Dóra og Kristófer

Carlos Tevez skoraði enn einu sinni sigurmark Juventus þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Real Madrid í fyrrir leik liðanna í undanúrslitum meistarardeildarinnar. Tevez varða maður leiksins með 8 í einkunn.

í ensku deildini er Chelsea í fyrsta sæti Manchester City í öðru og Arsenal í þriðja.
Í spænsku er Barcelona í fyrsta og Real Madrid í öðru svo Atletico Madrid í þriðja.

Egill og Hörður.

Viðtal við Àsu Ingu Þorsteinsdóttir

1.Hvað æfa margir í Gerplu? 1600 virkir iðkendur
2.Hvernig byrjaði gerpla? það voru áhugasamir foreldrar og börn um fimleika keyptu bíll og áhöld og ferðuðust á milli svæða til að æfa og kynna íþróttina, seinna meir keyptu þau svo húsnæði á skemmuvegi sem þau breyttu í fimleikasal.
3. Hvort er vinsælara hópfimleikar eða áhaldafimleikar? Ég myndi seigja að það sé nokkuð jafnt em kanski eilítið fleiri sem æfa hópfimleika þar sem þeir verða mjógvinsælir á landsbyggðinni og þurfa ekki flókin húsnæði
4.Hversu of hefur gerpla unnið íslands mótið? 30-40 sinnum
5. Hver er best í fimleikum á íslandi? Besti fimleikamaðurinn eða sigursælasti hingað til er Sif Palsdóttir bæði áhalda og hópfimleikum
6. Eru margir á biðlista hjá Gerplu? Kringum 500 núna
7.Hver er best í Gerplu? Thelma Rut Hermansdóttir Norma Dögg Róbersdóttir        Ingunn Jóndóttir Hliðberg

Sunneva Aylish og Diljá Dís

Sudoku

Spurningar dagsins

Fræðsluhornið

Útileikir - Asni

Asni er útileikur það verða að vera 2 eða fleiri. Í asna á að sparka í bolta í vegginn

og ef maður hittir ekki í vegginn er maður kominn með staf og stafirnir eru

a s n i. Eða ef maður hittir í veggin og boltin fer í mann er maður líka kominn með staf.

Matarhornið

Skutlur

Við bjuggum til nokkrar öðruvísi skutlur og mældum hversu langt þær fóru, við vonumst til að einhverjar af þessum hjálpa ykkur að búa til ykkar eigin skutlu og kannski bæta lengdina okkar. Hér fyrir neðan eru myndinar af skutlunum og lengdina þeirra .

Comment Stream