Njörður og Skaði

Njörður er þriðji sonur Óðins. Er frá Vanaheimum en býr í Nóatúni. Hann stjórnar vindi, sjó og eldi og skal biðja fyrir sjómönnum til hans.

Skaði er kona Njarðar og er hún dóttir Þjassa jötuns. Hún vildi búa á jörð föður síns en Njörður vildi búa nær sjónum og sættust þau á að eyða 9 nóttum í röð á hvorum staðnum. Þegar Loki var tekinn fastur tók Skaði eiturorm og festi fyrir ofan Loka svo eitrið úr snáknum myndi dropa á andlit hans.

Þau eignuðust Frey og Freyju.

Comment Stream