Karl Heinrich Marx (fæddist 1818 dó 1883)ólst upp í efnaðri fjölskildu í þýskalandi en neyddist til að flýja til Frakklands, Belgíu og síðast Englands. Orsök voru sú að hinum ríku og völdugu í löndunum þar sem hann  átti heima líka ekki við hugmyndir hans. þó að hann kæmi úr efnaðri fjölskyldu fannst honum ekki rétt að fólk byggi við eins ójöfn kjör og tíðskaðist

http://is.wikipedia.org/wiki/Karl_Marx

heimildir:

styrjaldir og kreppa

aðaleikarar:

karl marx

aukaleikarar:

Víkingur Ævar Viginisson

Comment Stream