Endurreisn 15. öld til 17.

Sköpun Adams, 1512

Nafnið endurreisn er dregið af ítalska orðinu rinascita sem þýðir endurfæðing. Á þessu tímabili reyndu menn að endurvekja myndmál fornklassískrar listar en það er heiti á grískri og rómverskri fornaldarlist.Listamenn þessa tímabils urðu einnig færari í að sýna mannslíkamann á raunsannari hátt en áður var gert. Hinir miklu meistarar endurreisnarinnar, Leonardo da Vinci og Michelangelo, lögðu sig enkum eftir þessu.Í Norður-Evrópu fór einnig fram endurreisn innan myndlistarinnar. Stefnan barst þó nokkru seinna til þess hluta Evrópu.

Leonardo da vinci

Móna lísa, 1503

Comment Stream