Moldóva

PUNKTAR UM MOLDÓVU
* Það eru rúmlega 4,3 milljónir íbúa í Moldóvu.
* Höfuðborg Moldóvu er Kísinev (Chisinau).
* Stærð landsins er 34.000 ferkílómetrar
eða 1/3 af Íslandi (sjá
landakort).
* Tungumál Moldóvu er moldóvíska.
*Moldova var hluti af Sovétríkjunum en fékk sjálfstæði árið 1991.
*Moldova er lýðræðisríki.

tungumál

já: da
nei: nyama /nie
takk: dziakuju
ég elska þig: ya tabe kahayu

Nágrannalönd
Moldovu

Moldova liggur ekki að sjó en nágrannalönd Moldovu eru
Rúmenía og Úkraína.
Moldova er í austur -Evrópu

Stærstu borgirnar í Moldovu eru
1 Kísiev
2 Tiraspol

Landslag Moldóvu

Það er mjög fallegt og fjölbreytt landslag í Moldóvu en það er mikið landbúnaðarland með mikla akra og landslag  eins og t.d.þetta.

og þetta.

Það eru miklar samgöngur í Moldovu en mest er um
járnbrautarlestir,
bíla og flugvélar.
Moldova liggur ekki að sjó
þannig að siglingar eru bara eftir ánum.

Veðurfar

Meðalhiti.
*Í Moldovu er +20 gráður á sumrin.
* Í Moldovu er 0 gráður á veturna.
* Moldova er í Tempraða beltinu.

ATVINNUHÆTTIR OG
AUÐLINDIR.

Moldóva er mikið
landbúnaðarland
með miklum ökrum.
T.d. eru stórir vínakrar
og rósaakrar fyrir
ilmefni.

Eurovision Moldova 2010

FRÆGT
FÓLK!!!

Einn af frægustu mönnum frá Moldovu
er Sergey Stepanov.
Hann er heimsfrægur
saxafónleikari,
betur þekktur sem
Epic sax guy

( : (; <: |°°| |. .|
TAKK V  |° |
FYRIR MIG

Comment Stream