Benito Mussolini

Heitir fullu nafni Benito Amilcare Andrea Mussolini.  Benito Mussolini var ítalskur blaðamaður, rithöfundur, stjórnmálarmaður og síðar einræðisherra í Ítalíu.  Hann var fæddur 29 júlí árið 1883 í Predappio á Ítalíu. Foreldrar hans voru smáborgarar, pabbi hans var járnsmiður og mamma hans kennnari. Hann varð gagntekin stjórnmálarkenningu sem að var sprottin af anarkisma. Kenningin var um að ofbeldi gæti skilað sér.  Mussolini var margoft handtekinn fyrir pólitíska áróðursstarfsemi og slæpingshátt og var loks vísað úr landi.  Þegar hann fór aftur til ítalíu varð hann rithöfundur og skrifaði pistla í dagblöð.  Hann var leiðtogi fasismans á Ítalíu.  Mussolini gerðist bandamaður nasista í seinni heimstyrjöldinni og þá varð Ítalía eitt af skotmörkum bandamanna (Bandaríkin, Bretland, Sovétríkin, Kína og Frakkland aðallega).

styrjaldir og kreppa

http://is.wikipedia.org/wiki/Benito_Mussolini

https://www.google.is/search?q=benito+mussolini&es...

https://www.google.is/search?q=benito+mussolini&es...

Comment Stream