The Purge

Í framtíðinni er komin mikil regla á heimin og allur glæpur horfinn. En eitt hvöld á ári eru 12 klukkutímar sem allir glæpir eru LEYFÐIR!

Þetta er búið að ganga í nokkur ár eða að minsta kosti eitt ár. fjölskyldan sem þetta fjallar um er tilbúin fyrir þetta atvik og er því með vörn utan um húsið. maður hleiður fyrir utan húsið þeirra og ösrkar eftir hjálp. charlie sem er á aldrinum 13-14 hleipir honum inn án leifis. það var ekki góð hugmind...

trailer

Stjörnur